fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Eitthvað að lesa fyrir veiðimenn á öllum aldri

Gunnar Bender
Föstudaginn 13. nóvember 2020 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er að finna í blaðinu ýmislegt góðgæti fyrir veiðimenn á öllum aldri.

Í blaðinu er frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá.

Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður.

Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.

Góðan lestur og óhætt að segja að lestrarjólin koma snemma í ár!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Stefán varð vitni að harmleik á Tenerife og lýsir súrrealískum aðstæðum í kjölfarið

Stefán varð vitni að harmleik á Tenerife og lýsir súrrealískum aðstæðum í kjölfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að hætta 29 ára gamall

Íhugar að hætta 29 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands