fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Tíu vinsælustu bílarnir á meðal þeirra ríku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnumenn í knattspyrnu hafa gaman af því að aka um á flotum bílum eins og aðrir. Það getur fylgt lífsstíl knattspyrnumanns að keyra um á flottum bíl.

Enska götublaðið The Sun leitaði ráða hjá bílasala í Englandi sem fór yfir þá tíu bíla sem atvinnumenn í fótbolta velja þessa dagana.

Athygli vekur að í fyrsta sinn eru knattspyrnumenn að velja sér rafmagnsbíl í meira mæli og er Tesla að koma sterk inn.

Þó eru enn lúxus kerrur sem vekja mesta lukku og hér að neðan eru þeir tíu vinsælustu.

10. TESLA MODEL S

9. FERRARI LAFERRARI

Aubameyang og einn LAFerrari

8. MERCEDES-BENZ G WAGON

Mesut Özil elskar G-Wagon

7. FERRARI 488

6. FORD MUSTANG GT

5. ASTON MARTIN DB9

4. LAND ROVER RANGE ROVER AUTOBIOGRAPHY

3. BENTLEY BENTAYGA ONYX

2. LAND ROVER RANGE ROVER SPORT

1. BENTLEY CONTINENTAL GT

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“