fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Þrettán af nítján íbúum smitaðir auk fjögurra starfsmanna

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 25. október 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka hafa 13 af 19 íbúum greinst með kórónaveirusmit. Allir umræddir íbúar eru eldri borgarar. Auk þess hafa 4 starfsmenn hjúkrunarheimilisins greinst með veiruna. Þetta staðfestir Jóhanna Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur, í samtali við DV.

Í gær greindi Mbl frá því að smit væri komið upp á Sólvöllum, en þá voru smitin tvö. Þá kom fram að einstaklingur hefði farið í skimun í kjölfar smitsins á Landakoti, sem hefur orðið til þess að neyðarstig er nú á Landspítala.

Þá greindi RÚV frá því í dag að 11 íbúar heimilsins væru smitaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Í gær

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af