fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Fjölskyldan hefur aldrei veitt meira saman

Gunnar Bender
Föstudaginn 23. október 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðisumarið í sumar hefur verið merkilegt fyrir marga hluta sakir. Fjölskyldan hefur aldrei veitt eins mikið saman og í sumar, silungsveiðin var góð víða og margir fengu fína veiði.  Veiðimenn á öllum aldri.

,,Við fórum oft að veiða með krakkana og fengum flotta veiði, útá Skaga, vestur á land og víða annarsstaðar. Veiðin var bara góð,“ sagði veiðimaður sem ég hitti fyrir nokkru og hann var kátur með sumarið, krakkarnir fengu  nýjar stangir og konan kom með líka að veiða.

,,Sumarið var skrítið en allir gátu veitt,“ sagði veiðimaðurinn og vonandi höldum við áfram saman að veiða meira næsta sumar.

Veiðikortið gekk frábærlega að sögn Ingimundar Bergssonar hjá Veiðikortinu og fjölskyldurnar keyptu kortið grimmt. Í sama streng tóku þeir veiðibúðar snillingar sem við ræddum við. Fjölskyldan veiddi mikið saman,  aldrei eins og í sumar. Keyptar voru kast og flugustangir til að allir gætu veitt og veiðidót því samfara.

 

Mynd. Vaskir veiðimenn að renna fyrir fisk við Hreðavatn í Borgarfirði, allir að gera eitthvað sem þeim þykir skemmtilegt. Mynd María.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum