fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Stærsti flugulaxinn kom á land fyrir fáum dögum

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það gekk vel, mjög vel,“ sagði Sindri Þór Jónsson en veiðin er ennþá flott í Þverá og þar hafa veiðst yfir 600 laxar í sumar. Og Sindri var á veiðislóðum og veiddi vel á nýju flugustöngina.

,,Ég tók þrjá í fyrradag og þá þann stærsta á flugu sem ég hef veitt. Ég keypti mér flugustöng fyrir þennan veiðitúr í Þverá og veiddi nokkra á flugu. Við fengum níu laxa og misstum slatta en fiskarnir veiddust flestir á rauða franses. Það var var hellings líf þarna og skemmtilegir veiðistaðir. Við ætlum klárlega aftur þarna á næsta ári,“ sagði Sindri Þór um veiðitúrinn í Þverá á slóðum Gunnar á Hlíðarenda, sem reyndar var ekki mikil veiðimaður, heldur heljarmenni.

 

Mynd: Sindri Þór Jónsson með stærsta laxinn sem hann hefur veitt á flugu. Hann var 87 sentimetra og tók rauða franses.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum