fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Grunaður um brot á sóttkví

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 05:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta tímanum í nótt hafði lögreglan afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborginni. Annar þeirra er grunaður um brot á sóttkví en hann er nýkominn til landsins. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn þar sem hann svaf ölvunarsvefni við útidyr hótels í miðborginni og var ekki hægt að opna dyrnar. Maðurinn var ósjálfbjarga vegna ölvunar og var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg