fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bikarúrslitaleikur hjá Aroni í Katar sem hann missir af – „Ekkert vesen að gíra sig upp“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. október 2020 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson leikmaður Al-Arabi missir af bikarúrslitaleik liðsins í dag sökum verkefna með íslenska landsliðinu. Ísland mætir Danmörku á morgun í Þjóðadeildinni.

„Það var aldrei í plönum að spila þennan leik, þeir gáfu leyfi fyrir Dana leiknum líka. Ég þakka Heimi Hallgrímssyni og klúbbnum fyrir það, ég held að Birkir Bjarnason eigi rétt á medalíu líka. Vonandi bíður manni medalía við heimkomu,“ sagði Aron Einar á fréttamannafundi í dag

Mikilvægasti leikur Íslands í þessu verkefni var á fimmtudag þegar liðið vann Rúmeníu og er liðið því komið í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á EM.

„„Það fór mikil orka í þann leik en það er ekkert vesen að gíra sig upp í leik gegn Dönum. Við viljum berjast fyrir því að vinna fyrsta sigurinn gegn þeim, það ætti að gefa okkur eitthvað. Mikilvægasti leikurinn var á fimmtudag en þetta er þannig hópur að það er fullur fókus á morgundaginn. Við ætlum okkar að vinna á morgun, Danir eru gífurlega sterkir og með góða einstaklinga.“

Sterkasta lið Íslands hefur ekki spilað saman lengi og því eru leikirnir mikilvægir til að finna takt.

„Það er langt síðan að við höfum spilað saman þessi hópur, það er mikilvægt að finna takt. Það er hollt fyrir alla að spila saman, en fyrst og fremst ætlum við að vinna þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“