fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Haraldur allt í öllu í Kjósinni næstu árin

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 6. október 2020 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Eiríksson fyrrverandi starfsmaður Hreggnasa síðustu árin, hefur leigt  Laxá í Kjós, Bugðu og Meðalfellsvatn og Höklar ehf næstu árin.  En Höklarnir er neðsti staðurinn í Laxá í Kjós og gaf hér áður fyrr vel af laxi.

Hreggnasi sem leigt hefur Laxá í Kjós í fjölda ára hverfur á braut eftir mörg góð ár við Laxá í Kjós.

Guðmundur Magnússon, formaður Veiðifélags Laxár í Kjós, sagði um helgina að töluverðar breytingar væru að verða  í Laxá í Kjós en vildi ekkert staðfesta það í samtali. Það myndi koma allt saman í ljós í vikunni.

Haraldur þekkir Laxá í Kjós vel enda búinn að vera leiðsögumaður við ána síðustu árin og verður greinilega allt í öllu á bökkum Laxár og Bugðu næstu árin. Veiðin var fín í Kjósinni í sumar, miklu betri en fyrir ári síðan.

Ekki náðist í Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa til að fá viðbrögð hans við þessum tíðindum um Laxá í Kjós.

 

Mynd. Haraldur Eiríksson nýr leigutaki Laxár í Kjós í góðum félagsskap við ána með stráknum sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United