fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Gistiskýlinu á Granda lokað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 5. október 2020 09:18

Gistiskýlið á Granda. Mynd; Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loka þurfti um helgina gistiskýlinu á Granda vegna Covid-smits. Um er að ræða neyðarskýli fyrir unga heimilislausa karla sem opnað var árið 2019.

Samkvæmt upplýsingum frá Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, kom upp smit hjá starfsmanni gistiskýlisins og er hann kominn í einangrun og sjö starfsmenn eru komnir í sóttkví.

Fjórtán gestir gistiskýlisins þurftu jafnframt að fara í sóttkví og er tekið á móti þeim í sóttvarnahúsinu á Rauðarárstíg.

Loka þurfti gistiskýlinu þar sem sótthreinsa þarf húsið en þjónustan er eftir sem áður tryggð, því gistiskýlið á Lindargötu 48 tekur á móti öllum heimilislausum karlmönnum sem þurfa á gistingu að halda. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“