fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Skuldlausir Skagamenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 13:50

Geir er framkvæmdarstjóri ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir þungan rekstur á síðasta ári er knattspyrnudeild ÍA skuldlaus en þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Mikið var fjallað um erfiðan rekstur ÍA á síðasta ári en knattspyrnudeildin tapaði um 62 milljónum. ,,Laun og annar rekstrarkostnaður hækkaði einnig umtalsvert milli ára og samanlögð áhrif þessa eru að félagið skilaði um 61 milljóna króna taprekstri á árinu 2019, í stað 47 milljóna króna hagnaðar á árinu 2018,“ skrifaði Magnús Guðmundsson formaður deildarinnar um þau tíðindi.

Geir Þorsteinsson tók við sem framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar ÍA í vetur og virðist hafa tekið til í rekstri félagsins. „Skaginn skuldar ekki krónu, vont rekstrarár í fyrra. Geir Þorsteinsson hefur komið inn og gert góða hluti,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti sínum í dag.

Skaginn setti leikmenn sína á hlutabótaleiðina í vetur þegar kórónuveiran fór að gera vart við sig í íslensku samfélagi.

ÍA siglir lygnan sjó í efstu deild karla en Jóhannes Karl Guðjónsson er að halda liðinu í deildinni, annað árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum