fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fékk 2,3 milljónir á hverja mínútu á síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er á barmi þess að fá Gareth Bale og Sergio Reguilon frá Real Madrid en fjöldi erlendra miðla fjallar um málið. Manchester United hafði síðustu daga rætt við Real Madrid um kaup á vinstri bakverðinum Reguilon. United vildi hins vegar ekki setja klásúlu um að Real Madrid gæti keypt hann til baka.

Tottenham gekk að þeim kröfum Real Madrid og er Reguilon því að ganga í raðir Tottenham eftir vel heppnaða dvöl hjá Sevilla á síðustu leiktíð. Reguilon er mættur í læknisskoðun hjá Tottenham og gæti gengið frá samningi við félagið í dag.

Tottenham er svo á barmi þess að fá Gareth Bale á láni, Real Madrid vill losna við hann af launaskrá. Talið er að það kosti Tottenham 20 milljónir punda að fá hann á láni í eitt ár.

Bale er með rosaleg laun hjá Real Madrid en á síðustu leiktíð fékk hann rúmlega 13 þúsund pund fyrir hverja spilaða mínútu. Bale spilaði aðeins 1260 mínútur eða 27,5 prósent af mínútum Real Madrid.

Bale gerði lítið innan vallar enda fékk hann lítið traust frá Zinedine Zidane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“