fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Seldi áfengi ólöglega með barnið laust í bílnum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 12. september 2020 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá klukkan 17:00 í gærkvöldi og þar til klukkan 05:00 í nótt voru 85 mál skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu í nótt. 

Laust barn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni í gærkvöldi vegna þess að barn var laust í bifreiðinni, þ.e. án öryggisbúnaðar. Við afskipti veitti lögreglan því eftirtekt að mikið magn af áfengi var í bílnum.

Ökumaðurinn, kona á fertugsaldri, viðurkenndi ólöglega sölu áfengis. Aðstandandi kom og tók við barninu og konunni var svo sleppt eftir skýrslutöku. Barnaverndarnefnd var gert viðvart.

Heimilisofbeldi og kannabis.

Tvær konur voru í nótt handteknar grunaðar um heimilisofbeldi. Vörðu þær báðar nóttinni í fangageymslu.

Í Grafarvogi var par handtekið vegna kannabisræktunar. Fundust hjá þeim þrjátíu plöntur og um tvö kíló af tilbúnum efnum. Parið viðurkenndi brotið og var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra
Fréttir
Í gær

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil vonbrigði í Malmö

Mikil vonbrigði í Malmö