fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Valur vann í magnaðri markasúpu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 19:05

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, KR og Valur, áttust við í mögnuðum leik á Meistaravöllum í kvöld, þar sem Valur vann 5-4, bætti stöðu sína í toppsætinu en skildi KR eftir um miðja deild, í bili.

Óvenjulegt er að svo mörg mörk séu skoruð í deildarleik í meistaraflokki og eins og tölurnar bera með sér var sóknarleikur liðanna betri en varnarleikurinn.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir snemma leiks en Atli Sigurjónsson jafnaði um miðjan fyrri hálfleik. Óskar Örn Hauksson kom KR yfir eftir um hálftíma leik en í kjölfarið fylgdu tvö mörk frá Val, Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen. Kennie Chopart jafnaði síðan fyrir KR og hálfleikstölur voru óvenjulegar: 3-3.

Patrik Petedesen kom Val yfir snemma í síðari hálfleik og Aron Bjarnason jók forystuna um miðjan hálfleikinn. Atli Sigurjónsson minnkaði muninn fyrir KR nokkrum mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Í gær

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist