fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Svartur á leik á Húrra í kvöld: Valby-bræður, Kilo og Blaz Roca

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2017 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnfirska sveitin Valby-bræður munu í kvöld frumsýna myndband við lagið Svartur á leik á Húrra. Sveitina skipa bræðurnir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Þá stíga Kilo og Blaz Roca einnig á svið.

Jakob og Alexander eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af landi brott til Danmerkur þegar þeir voru börn og ólust þar upp.

Bræðurnir byrjuðu að fikta við að semja texta fyrir um sjö árum og 2013 kom þá út fyrsta lag þeirra saman. Bræðurnir eru með háleit plön og hafa vinsældir sveitarinnar aukist jafnt og þétt.

Önnur myndbönd bræðranna hafa vakið mikla athygli. DV greindi frá því í sumar að í myndbandi við lagið peningar hefðu þeir bræður nýtt vopn að verðmæti tíu til tólf milljóna. Það myndband var tekið upp í herrafatabúð Kormáks og Skjaldar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Peningar en Svartur á leik verður eins og áður segir frumsýnt í kvöld.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=_VfhD7ARk9Y&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum