fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Tveir duttu á andlitið í nótt

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 10:03

mynd/frettabladid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Skráð voru rúmlega áttatíu mál og sex voru vistaðir í fangaklefa. Níu voru stöðvaðir fyrir ölvunar og/eða fíkniefnaakstur.

Þá stöðvaði lögregla för bifhjólamanns sem ók á 146 km hraða á 60 götu. Var hann sviptur ökuréttindum sínum á staðnum og má búast við að verða umtalsvert fátækari fyrir vikið.

Fjórir voru handteknir eftir slagsmál í miðbænum og einn fékk að dúsa í fangaklefa vegna málsins. Annar gisti fangaklefa vegna ránstilraunar hans og fyrir að hafa ógnað vegfarendum í miðbænum og reynt að hafa af þeim aur.

Tveir munnu duttu á andlitið, einn í miðbænum og annar í vesturbænum. Voru báðir fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Enn einn slaðaðist við trampólín stökk og var hann einnig fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Lögregla stöðvaði jafnframt framleiðslu fíkniefna í hverfi 110 í nótt og voru tveir handteknir vegna málsins. Þeim var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Ekkert fréttnæmt gerðist á lögreglustöð 2, sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og má því búast við að þar hafi allt verið með kyrrum kjörum í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim