fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Njarðvík komst aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 2-1 KF
1-0 Bergþór Ingi Smárason
2-0 Atli Freyr Ottesen Pálsson
2-1 Arnar Helgi Magnússon

Njarðvík vann mikilvægan sigur í 2.deildinni í kvöld er liðið spilaði við KF á heimavelli.

Njarðvík hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum gegn Kórdrengum og Þrótt Vogum eftir góða byrjun.

Heimamenn komust aftur á sigurbraut í kvöld með 2-1 sigri á KF.

Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með níu stig og KF í því sjöunda með sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð