fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1-1 Burnley
1-0 Andy Robertson(34′)
1-1 Jay Rodriguez(69′)

Liverpool mistókst að ná í þrjú stig í dag er liðið mætti Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Meistararnir byrjuðu betur og komust yfir með marki Andy Robertson í fyrri hálfleik.

Jay Rodriguez jafnaði svo metin fyrir Burnley á 69. mínútu en það var heldur betur gegn gangi leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley þegar 25 mínútur voru eftir.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433
Fyrir 10 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur