fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Heimtar að félagið tvöfaldi launin

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, heimtar tvöfalt hærri laun ef hann á að framlengja við félagið.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er að renna út á samningi en hann verður frjáls ferða sinna næsta sumar.

Dier er mikilvægur hlekkur í liði Tottenham en fær aðeins 60 þúsund pund á viku.

Það er mjög góð upphæð en hún er ekki há í samanburði við lykilmenn annarra stórliða á Englandi.

Dier vill að Tottenham hækki launin hans í 120 þúsund pund á viku og er hann þá klár í að skrifa undir framlengingu.

Harry Kane er mikilvægasti leikmaður Tottenham og fær 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí