fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Vélhjólafólk vottaði Finni og Jóhönnu virðingu sína

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 17:34

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför hjónanna Jóhönnu Sigríðar Sigurðardóttur og Finns Einarssonar var gerð frá Lindakirkju í Kópavogi í dag kl. 13.

Finnur og Jóhanna létust í mótorhjólaslysi á Vesturlandsvegi þar sem hann liggur um Kjalarnes, sunnudaginn 28. júní og hefur talsverð umræða skapast í kjölfar slyssins um ástand vega á Íslandi, sérstaklega með tilliti til öryggis mótorhjóla. Nýlagt og að virðist vitlaust blandað malbik er talið hafa átt þátt í slysinu.

Mótorhjólaklúbburinn HOG Chapter Iceland stóð heiðursvörð í jarðarförinni og fjölmargt vélhjólafólk vottaði þeim Jóhönnu og Finni virðingu sína. Ljósmyndari frá Torgi var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir. Var þetta að hans sögn falleg og tilfinningaþrungin stund.

Mynd: Valli

 

Mynd: Valli

Mynd: Valli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið