fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

64 mál á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt

Heimir Hannesson
Föstudaginn 3. júlí 2020 08:12

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitthvað virðist lögreglan hafa haft að gera á kvöld og næturvakt því 64 mál enduðu á borði hennar í nótt.

Lögreglan hafði hendur í hári tveggja þjófa vegna þjófnaðar úr verslunum auk þess sem tilkynnt var um þjófnað á tösku á gistiheimili. Rúðubrot í tveim grunnskólum voru tilkynnt með 52 mínútna millibili en ekki kemur fram hvort gerendur hafi náðst.

Lögreglan sinnti svo aðstoðarbeiðni frá starfsmönnum verslunar vegna ölvaðs manns sem hafði lagt sig í verslun þeirra. Lögreglan vakti manninn sem gekk á brott.

Lausir hestar og reiðhjólaslys voru ennfremur á borði lögreglunnar á fjórðu stöð í gærkvöldi. Sá slasaði úr reiðhjólaslysinu var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl.

Klukkan eitt í nótt stöðvaði lögreglu bifreið vegna gruns um fíkniefnaakstur. Reyndist sá grunur á rökum reistur og var bílstjórinn handtekinn. Fundust einnig fíkniefni í fórum hans auk þess sem einstaklingurinn var án ökuréttinda.

Ennfremur var eitthvað um hávaðaútköll um alla borg í gær.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast