fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433

KR sendir Björgvin í KV

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur lánað KV í 3 deildinni framherjann öfluga Björgvin Stefánsson en óvíst er hversu mikið hann nýtist KV.

Björgvin er meiddur og hefur ekkert getað spilað með KR í sumar en óvíst er hvenær hann verður leikfær.

KR getur kallað Björgvin aftur til baka úr láni í ágúst en félagið vonast til að hann geti spilað nokkra leiki með KV til að koma sér í form.

Framherjinn öflugi er á sínu þriðja tímabili með KR og hefur oft reynst mikilvægur þegar á reynir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford