fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Himbrimi með flotholt fast í sér

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum tóku veiðimenn sem voru við veiðar í Helluvatni að Himbrimi hefur verið einhvern tíma með flotholt fast á bakinu á sér og jafnvel línu flækta um sig. Einhver hefur fest í honum eða hann flækt sig í  þessu drasli.

,,Hann er búinn að vera með þetta í nokkra daga, var að veiða um daginn og þá var hann þarna með dótið.  Í dag var hann ennþá með flotholtið á bakinu á sama stað,, sagði veiðimaður sem sá hann fyrstur með þetta drasl í sér.

Himbriminn var við vatnið í dag og var á fleygiferð, svo þetta virðist alls ekki há honum allavega ekki ennþá. En einhvern veginn þarf að ná þessu af fuglinum sem fyrst svo hann drepist ekki. Reyna að að fanga hann sem fyrst og ná að losna við flotholtið og línu.

 

Mynd. Himbriminn með flotholtið á bakinu í gær. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið
Pressan
Í gær

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Fréttir
Í gær

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“