fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

„Ég fæ ekki holdris því allir í hverfinu vita söguna mína“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 9. júní 2020 20:30

Mynd: The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður leitar ráða Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Maðurinn á erfitt með að fá standpínu.

„Ég á erfitt með að fá holdris með nýja elskhuganum mínum. Ég held að ástæðan sé sú að allir í bænum vita söguna mína. Fyrrverandi eiginkona mín fór frá mér fyrir tveimur árum, fyrir karlmann sem hún kynntist í gegnum skóla barnanna okkar. Þau eru bæði 32 ára og ég er 35 ára. Það voru allir að tala um þetta í marga mánuði og börnin mín fengu að heyra um þetta í skólanum,“ segir maðurinn.

„Þetta hefur verið mjög erfitt. Börnin flytja á milli mín og móður sinnar, sem býr nú með sama karlmanni. Ég hef kynnst nýrri konu, en ég á erfitt með nánd. Hún segir að það skiptir engu máli en ég vil sýna henni að ég get verið góður elskhugi.“

Deidre gefur manninum ráð:

„Þetta hlýtur að vera erfitt en ég þori að veðja að íbúar í hverfinu séu með þér í liði og vilja sjá þig hamingjusaman. Það er frábært að þú hafir kynnst einhverri sem er skilningsrík. Ekki leyfa fyrrverandi eiginkonu þinni að eyðileggja framtíð þína.

Farið aftur á byrjunarreit og einbeitið ykkur að kyssast, nudda og strjúka hvort öðru án þess að hafa möguleikann um samfarir hangandi yfir ykkur. Fljótlega mun standpínan þín koma aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Magnús Þór strandveiðisjómaðurinn sem lést

Magnús Þór strandveiðisjómaðurinn sem lést
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.