fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ronaldo mætir fjórum tímum á undan öllum til að vera í besta forminu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus slær ekki slöku við á tímum kórónuveirunnar en kappinn æfir meira en áður.

Ronaldo æfði vel á meðan hann var í Portúgal í einangrun og eftir að hann snéri aftur til Ítalíu hefur hann gefið í.

Erlendir miðlar fjalla um það að Ronaldo sé þessa dagana mættur fjórum tímum áður en æfing hefst. Flestir leikmenn Juventus mæta bara þegar þeir eiga að mæta.

Ronaldo vill hins vegar æfa sjálfur fyrst til að vera í sínu besta formi. Sagt er í frétt AS um málið að Ronaldo sé nú í talsvert betra formi en fyrir kórónuveiruna og ekki var hægt að kvarta yfir standinu á honum þá.

Boltinn í Seriu A fer að rúlla aftur af stað og ætlar Ronaldo að slá í gegn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“