fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Sjáðu eina furðulegastu ræðukeppni Íslandssögunnar

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa stundina fara fram úrslit MORFÍs, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi. Umræðuefnið að þessu sinni er Lýðræði og skólarnir sem keppast að eru Flesborgarskólinn sem mælir með og Menntaskólinn við Hamrahlíð sem mælir á móti.

Þegar að þessi frétt er skrifuð er fyrri hluti keppninar búinn. Fyrri hluti keppninnar var svo sannarlega sérstakur, en svo virðist vera að MH hafi lagt meiri áherslu á skemmtanagildið heldur en sjálf rökin. Lið MH hefur farið um víðan völl og rætt um samsæriskenningar, fiska, banana í eyrum og Sjálfstæðisflokkinn.

Athygli vekur að dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, er fundarstjóri.

Heimildarmaður DV sem er viðstaddur telur það víst að Flensborgarskólinn muni bera sigur úr býtum, en að Menntaskólinn við Hamrahlíð sé að vinna hjörtu áhorfenda. Sjón er sögu ríkari, en keppnina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“