fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Sáum laxa á Brotinu

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 26. maí 2020 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lax er farinn að sjást víða í ánum eins og í Laxá í Leirársveit, Laxá í Kjós, Elliðaánum og Þjórsá. Í Norðurá í Borgarfirði sáust fyrstu laxarnir um helgina en áin opnar 4.júní.

,,Við vorum að vinna við Norðurá um helgina og kíktum niður að Laxfossi,“ sagði Einar Sigfússon er við spurðum hann um stöðuna við Norðurá og  Einar bætti við.

,,Það voru allavega 3 eða 4 laxar á Brotinu, erfitt að sjá en áin var svo græn á litinn. Þrír laxar sáust vel svo hann er mættur. Það kemur í ljós á allra næstu dögum hverjir munu opna ána,“ sagði Einar ennfremur.

Það er búið að byggja nýja kálf en hinn eyðilagist í fyrra svo það er hægt að komast yfir ána fyrir ofan Stokkhylsbrotið á kláfnum.

 

Mynd. Það hefur oft verið fjór í opnun Norðurá og alltaf komið laxar á land. Mynd    G. Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
Fókus
Í gær

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“