fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Hættan á smiti í sundi er þessi að mati vísindamanns

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 10:20

Norðlendingar eiga von á góðu um miðja vikuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt og á morgun munu flestar sundlaugar landsins opna að nýju eftir samkomubannið. Íslendingar eru þekktir fyrir ást sína á sundi og því má búast við því að fjölmennt verði í laugunum á næstu dögum. Frá þessu greinir Inverse

Ernest Blatchey er umhverfisverkfræðiprófessor hjá Purdue-háskólanum í Indiana-fylki, Bandaríkjunum. Blatchey hefur rannsakað efnafræði í sundlaugum til fjölda ára, þá sérstaklega áhrif klórs. Hann situr auk þess í mikilvægum nefndum er varða sundlaugaöryggi í Bandaríkjunum, en þar munu sundlaugar opna bráðlega líkt og hér á landi.

Blatchey tjáði sig um hverjar væru hætturnar á því að smitast af COVID-19 í sundlaugum. Hann telur líkurnar á því litlar.

„Það eru engin gögn sem sína að klór hafi nokkur áhrif á kórónavírusinn, en við vitum hins vegar að klór virkilega dregur úr mætti svipaðra vírusa.“

„Í góðri sundlaug ætti vatnið sjálft að vera ansi lítil ógn, svo lítil ógn að flestir myndu sætta sig við áhættuna,“

„Hinsvegar eru ekki 0% líkur á smiti ef þú ferð í sund vegna þess að við erum ekki alveg ofan í vatninu allan tíman.“

Blatchey segir að þrátt fyrir að sundlaugar opni sé mikilvægt að virða ýmsar reglur til dæmis þær sem varða fjarlægð frá öðru fólki. Samkvæmt Blatchey kemur engin ógn frá sjálfu vatninu en fletirnir sem umlykja það gætu verið hættulegir.

„Ég á erfitt með að trúa því að sjálft vatnið beri einhverja hættu. Heldur er það umgjörð sundlaugarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu