fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Opna á það að stórlið komi til Íslands og æfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. maí 2020 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjum reglum um sóttkví og ferðalög til landsins sem eiga að taka gildi á næstunni er gefið leyfi á það að íþróttafélög komi hingað til lands til æfinga.

Þannig gætu lið frá Englandi komið til Íslands og æft á afmörkuðu svæði og þannig komist í kringum regluverkið í sínu landi.

Möguleiki er á að félög nýti sér þettan en vel hefur tekist hér á landi að ná tökum á kórónuveirunni.

Úr skýrslu Stjórnarráðs
1. Sóttvarnalæknir hefur nú þegar lagt til við heilbrigðisráðherra að nýjar reglur verði settar um
sóttkví sem gildi frá 15. maí sem hafi að geyma útvíkkun á svokallaðri sóttkví B. Hún nái til
þeirra sem koma hingað til starfa í afmörkuð verkefni eins og vísindamenn,
kvikmyndatökumenn og fréttamenn eða íþróttalið til æfinga. Einnig sér hann fyrir sér að
Færeyjar og Grænland verði tekin af lista yfir há-áhættusvæði. Stýrihópurinn styður þessa leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi