fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Eyjan

Áslaug Arna afhenti lögreglunni „færanlega landamærastöð“ á hjólum

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 11. maí 2020 16:34

Mynd- Dómsmálaráðuneytið/Júlíus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur afhent Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sóttu um styrk fyrir í Innri Öryggissjóð Evrópusambandsins, samkvæmt tilkynningu.

Sjóðurinn fjármagnar 75% af heildarkostnaði bifreiðarinnar og ráðuneytið lagði til 25% mótframlag.

Tilkoma bifreiðarinnar er m.a. hluti af viðbrögðum við ábendingum sem gerðar voru í úttekt á þátttöku Íslands í Schengensamstarfinu. Bifreiðin er sögð færanleg landamærastöð, sem ætlað er að stuðla að bættri framkvæmd landamæraeftirlits á höfuðborgarsvæðinu en í bílnum er meðal annars vegabréfaskanni sem er tengdur við Schengen-upplýsingakerfið og Interpol, auk rannsóknartækja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 19 klukkutímum
Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn