fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Aðeins sjö greindir smitaðir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýsmit af COVID-19 síðasta sólarhringinn voru aðeins sjö talsins. Þar af voru þrjú af veirufræðideildinni og fjögur greindust hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þróun sjúkdómsins er áfram niður á við.

Smitin eru nú alls 1.727 hér á landi. Virk smit eru nú 642 talsins og hefur fækkað um 400 síðastliðna tíu daga.

Þrjátíu og sex eru á sjúkrahúsi og átta á gjörgæslu vegna Covid-19. Alls hefur 1077 manns batnað af veikinni. Þá er 2.101 einstaklingur í sóttkví og 642 í einangrun. 16.726 manns hafa lokið sóttkví. Sýni hafa verið tekin úr 37.386 manns. Alls hafa átta látist af völdum sjúkdómsins hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður