fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Fékk góða bleikju úr Vífilsstaðavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar, fiskurinn tók vel í og ég var með hann smá stund,“ sagði Höskuldur Árni sem fékk flotta bleikju í Vífillstaðavatni í vikunni. Margir veiðimenn hafa mætt með stöngina á bakkann síðan vatnið opnaði.

,,Þetta var fyrsti veiðitúrinn í vor og þetta var bara virkilega gaman. Það voru nokkrir veiðimenn  að kasta þegar ég var þarna en fiskurinn tók killer púpu,“ sagði Höskuldur Árni ennfremur.

Veiðimenn hafa verið veiða töluvert í vatninu og passa vel tveggja metra  fjarlægðina. Það verður að passa allt þessa dagana, hvort sem er í veiðinni eða annars staðar.

 

Mynd. Höskuldur Árni með flotta bleikju í Vífilsstaðavatni í vikunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband