fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025

Fékk góða bleikju úr Vífilsstaðavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar, fiskurinn tók vel í og ég var með hann smá stund,“ sagði Höskuldur Árni sem fékk flotta bleikju í Vífillstaðavatni í vikunni. Margir veiðimenn hafa mætt með stöngina á bakkann síðan vatnið opnaði.

,,Þetta var fyrsti veiðitúrinn í vor og þetta var bara virkilega gaman. Það voru nokkrir veiðimenn  að kasta þegar ég var þarna en fiskurinn tók killer púpu,“ sagði Höskuldur Árni ennfremur.

Veiðimenn hafa verið veiða töluvert í vatninu og passa vel tveggja metra  fjarlægðina. Það verður að passa allt þessa dagana, hvort sem er í veiðinni eða annars staðar.

 

Mynd. Höskuldur Árni með flotta bleikju í Vífilsstaðavatni í vikunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið áfall fyrir andstæðinga United á morgun

Mikið áfall fyrir andstæðinga United á morgun