fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Leit er hafin að nýju að Söndru Líf í myrkri – Þyrlan á loft og leitarhópar kallaðir út – Leit lokið án árangurs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. apríl 2020 23:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur og víðar urðu óvænt varir við hljóð úr þyrlu Landshelgisgæslunnar um klukkan ellefu og hefur hún verið að sveima í kringum suðurströndina. Davíð Már Bjarnason, upplýsngafullrúi Landsbjargar, staðfestir í símtali að nokkrir leitarhópar hafi verið kallaðir út að nýju í kvöld til að leita á ákveðnu svæði. Hann hafði ekki upplýsingar um hvert væri tilefni leitarinnar en leitað er á afmörkuðu svæði.

Vekur þetta spurningar um hvort nýjar vísbendingar hafi fundist varðandi leitina að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long sem ekkert hefur spurst til síðan á skírdag, en bíll hennar fannst yfirgefinn á Álftanesi á laugardag.

Leit hafði verið hætt í dag um kl. 18 og átti að hefjast að nýju á morgun.

Uppfært – Samkvæmt frétt á vef Fréttablaðsins er verið að undirbúa að skjóta út bátum.

Uppfært klukkan 05.00 – Samkvæmt frétt RÚV lauk leit á öðrum tímanum í nótt án þess að hún hafi skilað árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk himinháa rukkun fyrir smábeyglu á bílaleigubíl – „Myndi ekki kalla þetta svindl en þetta er mjög ósanngjarnt“

Fékk himinháa rukkun fyrir smábeyglu á bílaleigubíl – „Myndi ekki kalla þetta svindl en þetta er mjög ósanngjarnt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hnífstungumaðurinn í Úlfarsárdal handtekinn – Myndband sýnir hann ráðast að tveimur mönnum

Hnífstungumaðurinn í Úlfarsárdal handtekinn – Myndband sýnir hann ráðast að tveimur mönnum
Fréttir
Í gær

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum
Fréttir
Í gær

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“
Fréttir
Í gær

Myrti ólétta eiginkonu sína þegar hann komst að því að hún gengi með stúlku – „Ég er faðir þeirra núna. Ég skal passa þær“

Myrti ólétta eiginkonu sína þegar hann komst að því að hún gengi með stúlku – „Ég er faðir þeirra núna. Ég skal passa þær“
Fréttir
Í gær

SAF mótmælir þrengingu að skammtímaleigu – Segja brunavarnir fyrirslátt og ríkið verði skaðabótaskylt

SAF mótmælir þrengingu að skammtímaleigu – Segja brunavarnir fyrirslátt og ríkið verði skaðabótaskylt
Fréttir
Í gær

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi
Fréttir
Í gær

Er Rússum að takast að eyðileggja NATÓ? – „Bíður Pútín eftir þessu?“

Er Rússum að takast að eyðileggja NATÓ? – „Bíður Pútín eftir þessu?“