fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Neitaði að tapa í tennis og hljóp í gegnum glugga – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carles Puyol, goðsögn Barcelona, er ekkert lamb að leika sér við en hann var harður í horn að taka sem leikmaður og átti mjög farsælan feril.

Puyol var þekktur fyrir það að vera mjög baráttuglaður og var aldrei reiðubúinn að gefa neitt eftir á vellinum.

Hann er í dag 42 ára gamall og hefur lagt skóna frægu á hilluna.

Í dag birtist mynd af Puyol þar sem hann er allur skorinn eftir að hafa hlaupið í gegnum glugga í miðjum tennisleik við vin sinn.

Puyol var svo ákveðinn í að ná til boltanns að hann hljóp í gegnum þennan gluggavegg á fullum hraða með þeim afleiðingum að hann brotnaði.

Spánverjinn var ansi illa farinn eftir þennan árekstur en ákvað samt sem áður að birta mynd af sér brosandi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga