fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United svaraði spurningu Hjörvars – Mælti með Van der Sar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sendi skilaboð á goðsögnina Peter Schmeichel á samskiptamiðlinum Twitter í dag.

Hjörvar er umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football sem nýtur mikilla vinsælda á meðal knattspyrnuaðdáenda.

Schmeichel bauð aðdáendum að senda honum spurningar á Twitter og ætlaði hann að gera sitt besta til að svara.

Hjörvar datt í lukkupottinn og fékk svar frá Schmeichel sem lék lengi með Manchester United sem markvörður.

Hjörvar spurði Schmeichel að því hvort hann hafi mælt með einhverjum arftaka þegar hann yfirgaf United árið 199.

Schmeichel segir þá að hann hafi mælt með Edwin van der Sar sem samdi síðar við United árið 2005, sex árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga