fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United svaraði spurningu Hjörvars – Mælti með Van der Sar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sendi skilaboð á goðsögnina Peter Schmeichel á samskiptamiðlinum Twitter í dag.

Hjörvar er umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football sem nýtur mikilla vinsælda á meðal knattspyrnuaðdáenda.

Schmeichel bauð aðdáendum að senda honum spurningar á Twitter og ætlaði hann að gera sitt besta til að svara.

Hjörvar datt í lukkupottinn og fékk svar frá Schmeichel sem lék lengi með Manchester United sem markvörður.

Hjörvar spurði Schmeichel að því hvort hann hafi mælt með einhverjum arftaka þegar hann yfirgaf United árið 199.

Schmeichel segir þá að hann hafi mælt með Edwin van der Sar sem samdi síðar við United árið 2005, sex árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja