fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Varar Aubameyang við United: ,,Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 20:00

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, hefur varað Pierre-Emerick Aubameyang við því að ganga í raðir Manchester United.

Aubameyang er orðaður við United þessa dagana en hann er mikilvægur hluti af liði Arsenal.

,,Ég var mjög heppinn að fá að spila fyrir Arsenal og ekki misskilja mig, það er frábært félag,“ sagði Merson.

,,Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin og þú þarft að passa þig. Aubameyang er á þeim aldri þar sem hann fær að spila í hverri vikur fyrir Arsenal.“

,,Ef þú ferð til Manchester United eða annars félags, fjórir eða fimm slæmir leikir og þú ert á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“