fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Wilshere um félagaskiptin: ,,Þetta hefur ekki gengið upp“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, leikmaður West Ham, viðurkennir að félagaskipti hans til liðsins hafi ekki gengið upp.

Wilshere kom frá Arsenal árið 2018 en hann hefur verið mikið meiddur og ekki spilað mikið.

,,Þetta hefur ekki gengið upp fyrir mig ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta hefur ekki farið eins og ég vildi,“ sagði Wilshere.

,,Ég hef misst af of miklum fótbolta og ekki spilað nógu marga leiki. Ég vil komast aftur af stað.“

,,Ég vil koma ferlinum afturt af stað og spila leiki í hverri viku til að líða eins og fótboltamanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“