fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn United að missa sig eftir stutta klippu af Sancho

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrir stuðningsmenn Manchester United sem eru að missa sig eftir myndband af Jadon Sancho sem birtist í dag.

Þar má sjá Sancho í beinni á Instagram síðu sinni en hann er leikmaður Borussia Dortmund.

Sancho er orðaður við United þessa dagana en mörg lið munu reyna að næla í hann næsta sumar.

,,Taktu vatnssopa ef þú ert að ganga í raðir United,“ skrifaði einn stuðningsmaður til Sancho.

Hann brosti þá í myndavélina og fékk sér sopa og eru einhverjir sem halda að það sé þýðingarmikið.

Flestir virðast þó átta sig á því að annað hvort hafi Sancho ekki lesið skilaboðin eða þá að hann hafi verið að grínast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga