fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Sjáðu myndirnar: Lukaku mikill aðdáandi fyrrum leikmanns Liverpool – ,,Myndi fara í stríð með þér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, er mikill aðdáandi varnarmannsins Mamadou Sakho.

Lukaku og Sakho hafa mæst á vellinum og var kalt á milli þeirra í einum leik Liverpool og Everton á sínum tíma.

Það er þó allt gleymt og grafið en Lukaku sendi Sakho skilaboð á Instagram og hrósaði þar varnarmanninum.

,,Þú ert einn af þeim leikmönnum, ef þú værir í liðinu mínu þá færi ég í stríð með þér og þetta er ástæðan,“ sagði Lukaku.

Sakho er í dag leikmaður Crystal Palace en hann var áður hjá Liverpool og Paris Saint-Germain.

Í þessum umrædda leik þá ætlaði allt að sjóða upp úr eins og má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja