fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Sjáðu myndirnar: Lukaku mikill aðdáandi fyrrum leikmanns Liverpool – ,,Myndi fara í stríð með þér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, er mikill aðdáandi varnarmannsins Mamadou Sakho.

Lukaku og Sakho hafa mæst á vellinum og var kalt á milli þeirra í einum leik Liverpool og Everton á sínum tíma.

Það er þó allt gleymt og grafið en Lukaku sendi Sakho skilaboð á Instagram og hrósaði þar varnarmanninum.

,,Þú ert einn af þeim leikmönnum, ef þú værir í liðinu mínu þá færi ég í stríð með þér og þetta er ástæðan,“ sagði Lukaku.

Sakho er í dag leikmaður Crystal Palace en hann var áður hjá Liverpool og Paris Saint-Germain.

Í þessum umrædda leik þá ætlaði allt að sjóða upp úr eins og má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“