fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tók draumaskrefið 29 ára gamall: ,,Þá fattaði ég að ég kunni ekki að verjast“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Moreno, landsliðsmaður Mexíkó, viðurkennir það að hann hafi ekki kunnið að verjast mest allan ferilinn.

Moreno er varnarmaður en hann samdi við Roma árið 2017 eftir tíma hjá AZ, Espanyol og PSV. Hann var þá 29 ára gamall.

Þar lærði Moreno mikið sem knattspyrnumaður en hann fékk þó aðeins fimm deildarleiki á Ítalíu.

,,Þegar ég gekk í raðir Roma þá áttaði ég mig á því að ég kunni ekki að verjast,“ sagði Moreno.

,,Ég samdi við Pumas þegar ég var 15 ára og kunni ekki aðverjast. Þegar ég fór til Roma þá kom í ljós að ég hafði ennþá ekki lært það.“

,,Ég hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum hjá Roma. Þeir útskýrðu hluti fyrir mér og ég hugsaði: ‘Hvernig gat ég ekki vitað þetta?’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga