fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Stjórnin breytti um skoðun – Byrja ekki að æfa á morgun

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að Real Sociedad yrði fyrsta stóra lið Evrópu til að hefja æfingar að fullu eftir kórónaveiruna.

Faraldurinn hefur komið í veg fyrir það að lið geti æft og er samkomubann í gangi í flestum löndum.

Á laugardaginn gaf Sociedad það út að leikmenn myndu mæta á æfingasvæðið á ný á þriðjudag.

Nú hefur stjórn Sociedad tekið U-beygju og munu leikmenn liðsins halda áfram að æfa heima hjá sér.

Yfir 17 þúsund manns hafa látist vegna veirunnar á Spáni og er ákvörðunin því skynsamleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“