fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Manchester United mun passa sig verulega fyrir næstu leiktíð

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða gríðarlega miklar breytingar hjá Manchester United fyrir næsta tímabil samkvæmt fregnum dagsins.

United hefur alls ekki staðist væntingar á þessu tímabili og hafa kaup liðsins ekki gengið upp síðustu ár.

Margir nýir njósnarar munu hefja störf hjá United fyrir næstu leiktíð til að reyna að fá nákvæmlega réttu mennina fyrir félagið.

Daily Mail segir að United muni passa vel upp á það í framtíðinni að fá ekki inn leikmenn sem henti ekki félaginu.

Síðan Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri United árið 2013 þá hafa félagaskipti liðsins ekki verið upp á marga fiska og vill stjórnin breyta því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga