fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 13:48

Geir Þorsteinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn ÍA í Pepsi Max-deild karla eru reiðir, þeir fengu aðeins helming launa sinna um mánaðamót. Vísir.is segir frá.

,,Samkvæmt heimildum Vísis var ákvörðunin um launalækkun tekin án samráðs við leikmenn liðsins,“ segir í frétt Vísis.

Vísir fullyrðir að leikmenn ÍA séu afar ósáttir með að hafa ekki veri með í ráðum, þegar launaskerðing þeirra var ákveðinn.

Vísir segir að launaskerðing verði næstu mánuði hjá ÍA en rekstur deildarinnar hafi verið þungur undanfarna mánuði.

60 milljóna króna halli var á rekstri ÍA á síðasta ári en Geir Þorsteinsson, var ráðinn framkvæmdarstjóri ÍA á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal