fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 16:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafna því að taka á sig launalækkun, þrátt fyrir kröfu þess efnis frá félögum í deildinni.

Málið kom upp um helgina og var krafa lögð fram á að leikmenn myndu lækka laun sín um 30 prósent, í tólf mánuði. Þessu hafna leikmenn.

Viðræður áttu sér stað á laugardag sem báru engan árangur, þær hafa haldið áfram í vikunni og hefur Jordan Henderson, fyrirliði Liveprool farið fyrir hópnum.

Leikmenn hafna því að taka launalækkun en eru tilbúnir að lækka laun sín tímabundið, með þá tryggingu að fá þær upphæðir til baka þegar ástandið gengur til baka.

Í enskum blöðum segir að mikil samstaða sé í hópnum, leikmenn ætli ekki að láta yfir sig ganga og munu láta hart mæta hörðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum