fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þú ert hetjan mín,“ sagði Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal i skilaboðum sem hann sendi Shae Hutchinson, framherja Norwich.

Í annað sinn á stuttum tíma er Hutchinson nú að bíða eftir nýju nýra. Hann er með sjúkdóm sem kallast Alport. Nýrun hætta að virka, heyrn minnkar og sjón hans verður verri.

Hætta er á þá að nýrun hætti að virka en Hutchinson fékk nýra frá fóður sínum í fyrra, það skilaði ekki þeim árangri sem læknar vonuðust eftir. Nýru Hutchinson virka að litlu leyti og er hann í áhættu hóp vegna COVID-19 veirunnar. Læknar vonast til að geta framkvæmt aðra aðgerð innan tíðar.

Hutchinson er 19 ára gamall. ,,Það er ótrúlegt að sjá hvað þú gengur í gegnum, að fara í gegnum þetta tvisvar. Hugur minn og bænir eru hjá þér.“

,,Þú þarft að vera sterkur og vonandi sé ég þig sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“