fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Appelsínugul viðvörun vegna vonskuveðurs á morgun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 4. apríl 2020 15:46

Skjáskot af vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir allt landið, utan höfuðborgarsvæðisins, fyrir morgundaginn, en spáð er vonskuveðri. Gul viðvörun gildir á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

Spáð er austan og norðaustan hvassviðri eða stormi um nánast allt land.

Nú er því líklega ágætt að eiga að hlýða víði og halda sig inni enda er farið ferðaveðrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt