fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Zizek horfir á The Valhalla Murders í kórónaeinangruninni

Egill Helgason
Sunnudaginn 29. mars 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slavoj Zizek er slóvenskur heimspekingur, ótrúlegur mælskumaður og mikið ólíkindatól. Um heimsfrægð hans þarf ekki að efast – ég get státað af því að hann var tvívegis gestur í Silfri Egils. Þar sannfærðist ég um að hann er séní.

Á vef RT birtir Zizek leiðbeiningar um hvernig megi lifa af kórónaveiruna. Meðal þessa sem hann leggur til er að umgangast einangrunina eins og leik.

Svo segist hann horfa á þáttaraði – hann nefnir drungalegar norrænar lögregluseríur en mælir svo sérstaklega með þáttum eins og Trapped og The Valhalla Murders.

Fyrri serían hét Ófærð á íslensku en hin síðari Brot – og er nú ein vinsælasta þáttaröðin á Netflix.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða