fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Eurovison aflýst vegna COVID-19

Fókus
Miðvikudaginn 18. mars 2020 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eurovision-söngvakeppnin, sem átti að fara fram í Rotterdam í maí næstkomandi hefur verið aflýst vegna COVID-19 veirunnar sem herjar nú á alheiminn. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu keppninnar.

Í yfirlýsingunni kemur fram að margir möguleikar haf verið skoðaðir, en á endanum hafi ekki verið hægt að gera neitt í málinu.

Undanfarnar vikur hefur veiran alræmda verið Evrópu erfið og hafði það skiljanlega áhrif á ákvörðunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Laufey í uppáhaldi hjá Obama