fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Kynning

Gunnar Þórðarson 75 ára: Dægurlagaperlurnar óma á tónleikum 7. mars

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 21. febrúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Þórðarson fagnaði 75 ára afmæli í janúar 2020 og af því tilefni verður blásið til glæsilegra tónleika í Eldborg í Hörpu þann 7. mars.

Gunnar hefur átt einkar glæsilegan og farsælan feril sem laga- og textahöfundur. Eftir hann liggja 830 lög og ein ópera. Mörg af lögum Gunnars hafa fyrir löngu fest sig í sessi í íslensku þjóðarsálinni og nægir þar að nefna lög eins og Bláu augun þín, Fyrsti kossinn, Við Reykjavíkurtjörn, Himinn og jörð og Þitt fyrsta bros. Þessi lög ásamt fleiri dægurperlum Gunnars munu hljóma í Eldborg þann 7. mars næstkomandi.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði.

Um er að ræða tvenna tónleika í Hörpu laugardaginn 7. mars.

Fyrri tónleikar eru kl. 16–19, 7. mars 2020

Seinni tónleikar eru kl. 20–23, 7. mars 2020

Söngur:
Eyþór Ingi
Jóhanna Guðrún
Stefanía Svavars
Eiríkur Hauksson
Gunnar Þórðarson

Söngur og raddir:
Alma Rut
Íris Hólm
Kristján Gíslason

Hljómsveit:
Haraldur V. Sveinbjörnsson: Hljómsveitarstjórn/hljómborð
Ólafur Hólm: Trommur
Friðrik Sturluson: Bassi
Diddi Guðnason: Slagverk
Friðrik Karlsson: Gítar
Matthías Stefánsson: Gítar/fiðla
Jón Ólafsson: Píanó/hljómborð

Umsjón: Dægurflugan

Nældu þér í miða á þessa glæsilegu tónleika á miðasöluvef Hörpu eða í gegnum miðasöluvef tix.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
28.12.2024

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika