fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Lögbanni hótað á bók Páls Baldvins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ólafur Björgvinsson hefur hótað lögbanni á fræga og rómaða bók Páls Baldvins Baldvinssonar, „Síldarárin 1867 – 1969“. Bókin er mikil að vöxtum og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Jón Ólafur hefur skrifað mikið um síldarárin á vefinn siglo.is og segir hann Pál Baldvin hafa leitað grimmt í smiðju sína án þess að geta heimilda. Telur hann Páll Baldvin hafa vegið að höfundarrétti sínum og vill bókina úr dreifingu.

Greint er frá málinu á vefnum Trölli.is og birt kröfubréf lögmanna Jóns til Forlagsins. Bréfið er stílað á Egil Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóra Forlagsins. Þar segir meðal annars:

Þar sem umbj. minn telur skýrlega vegið að höfundarrétti sínum er þess krafist að dreifingu bókarinnar verði hætt þegar í stað og af henni verði látið þar til sátt kemst á í málinu.

Verði erindi þessu ekki svarað og dreifingu bókarinnar ekki sannanlega hætt fyrir þann 7. febrúar næstkomandi má eiga von á frekari aðgerðum til fullnustu á rétti umbj. míns, þ.á.m. að farið verði fram á lögbann á dreifingu bókarinnar. Er réttur til skaða- og miskabóta jafnframt að fullu áskilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð