fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Atvinnuleysi á Íslandi tvöfaldast síðan 2017 – 40% atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 17. janúar 2020 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnuleysi mældist 4.2 % í desembermánuði. Það er mesta mælanlega atvinnuleysi síðan 2013,en þá voru 4.5 % án atvinnu. Þetta er tvöföldun á atvinnuleysi ef miðað er við desembermánuð árið 2017, en þá mældist atvinnuleysi 2.2 %. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar og RÚV greinir frá.

Líkt og Eyjan hefur áður greint frá voru aðeins um 2500 störf laus á síðasta ársfjórðungi 2019, samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands og mældist hlutfall lausra starfa um 1.1 %. Fjöldi atvinnulausra er hins vegar um 8.200 manns.

Karlar eru í meirihluta þeirra sem eru án atvinnu, eða 4.600. Konur eru 3.400. Þá eru um 40% atvinnulausra erlendir ríkisborgarar.

Samkvæmt spám Vinnumálastofnunar stefnir í aukið atvinnuleysi í janúar, eða 4.7 %.

Sjá einnig: Um 8000 manns atvinnulausir – Aðeins 2500 laus störf – Segir lífskjarasamninga leiða til frekari uppsagna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“